Mig langar svo til að vera/gera ___________.
Talaðu þá við einhvern sem er eða hefur gert „þetta“ með góðum árangri.
Umkringdu þig fólki sem er að gera það sem þig langar til að vera góður í. Vertu í kringum fólk sem þú horfir upp til. Vertu í kringum fólk sem hvetur þig áfram í átt að betra lífi. Vertu tilbúin til þess að læra og breyta, því heimurinn er í stöðugri þróun.
Þú ert meðaltalið af þeim fimm sem þú umgengst mest.
Veldu þessa fimm vel!
-Elín Káradóttir
Bakvísun: Veldu þessa fimm! – Betri fréttir