Boltarnir þínir

 

Hvað ert þú með marga bolta?
Hvað ert þú með marga bolta?

Fólk sem nær mjög góðum árangri í lífinu er búið að venja sig á að halda 4-7 boltum á lofti án þess að missa þá alla niður. Þetta krefst æfingar og því betri sem þú ert að halda boltum á lofti, þeim mun öflugari fyrirmynd og leiðtogi verður þú fyrir fólk í kringum þig. 

Sumir eru vanir að halda einum stórum og góðum bolta á lofti. Bolta sem er auðvelt að henda upp og grípa. Þessi bolti er þægilega stór og þungur, hann svífur ekki of hátt og ekki of lágt. Hann gæti ekki verið þægilegri.

Lesa áfram „Boltarnir þínir“