Meistaramánuður í febrúar

Meistaramánuður
Meistaramánuður

Á morgun byrjar febrúar í allri sinni dýrð. Ég hef ákveðið að taka þátt í Meistaramánuði og lifa eins og meistari í mínu lífi.

Síðast þegar ég tók meistaramánuð alvarlega, þá ákvað ég að drekka ekki áfengi í einn mánuð. Með því komst ég að þeirri snilld sem fylgir því að vera edrú allar helgar. Þetta varð til þess að ég hef lifað svo gott sem áfengislaus í tvö ár. Það er ótrúlega gaman. Lesa áfram „Meistaramánuður í febrúar“