Hvað ef…

Lítil stelpa að láta sér dreyma.
Lítil stelpa að láta sér dreyma.

…þú myndir vinna 100 milljónir í Lottó næst þegar þú spilar með? Hvað myndir þú gera við peninginn? Í grunnskóla var ég látin skrifa stíl um allt það sem ég myndi gera við peningaupphæð sem ég kunni ekki einu sinni að skrifa á þeim tíma. Mig dreymdi um allskonar en auðvitað var praktíkin ekki langt undan. Ég vildi hús, bíl og stóran stútfullan fataskáp.

Lesa áfram „Hvað ef…“