Vörn og sókn í þínum fjármálum

Tvö vandamál er hægt að tengja við fjármál fólks, eiga of mikið af peningum eða of lítið af peningum. Hvort vandamálið má bjóða þér? Allskyns vandamál, flækjur og verkefni tengjast því að eiga bæði lítið og mikið af peningum. Eftir því sem ég les meira eftir vel efnað fólk, þá hef ég gert mér grein fyrir því að peningar leysa engin vandamál. Hins vegar er fylgni á milli þess hversu vel þú uppfærir hugarfarið þitt og hversu mikla peninga þú þénar.

Lesa áfram „Vörn og sókn í þínum fjármálum“