Dagur 7 – tiltekt

Sjöundi og síðasti dagurinn runninn upp. Mikið er ég ánægð með þig að hafa gert öll þessi litlu verkefni. Þú ert örugglega orðin sjóuð/aður í því að taka til hendinni í stuttum og einföldum verkefnum. Í dag tökum við til á stað sem er sá síðasti sem við sjáum á kvöldin og sá fyrsti sem við sjáum á morgnanna – jú það er rétt: náttborðið. Lesa áfram „Dagur 7 – tiltekt“