Árið búið, hvað svo?

Elín Kára
Elín Kára

Sjónvarpið og aðrir miðlar taka saman annál fyrir árið, hvað stóð uppúr og hvert var megin þemað. Einstaklingar og fjölskyldur ættu að gera þetta líka. Ég gerði þetta í tvö ár, þar sem ég tók saman myndir og myndbönd sem voru tekin á árinu. Setti þetta saman í annálsmyndband og rifjaði upp skemmtilegustu, skrýtnustu og merkilegustu þætti ársins innan fjölskyldunnar.

Lesa áfram „Árið búið, hvað svo?“