MORGUNPEPP

 

MORGUNPEPP með Elínu Kára!

Hvað er MORGUNPEPP?

MORGUNPEPP er hvatningarfyrirlestur sem hjálpar þér að taka ákvörðun. Góð leið fyrir þig til þess að byrja að taka lítil skref í rétta átt og gera einfaldar breytingar sem skila sér til lengri tíma litið.

Hress og skemmtileg byrjun á einhverju nýju í þínu lífi.

Eina sem þú þarft að gera er að mæta!

Elín Kára

Ég vil endilega heyra frá þeim sem hafa mætt á MORGUNPEPP – leyfðu mér að vita hvað þér fannst 🙂

Umsögn: 

Karlmaður, 26 ára: "Virkilega flott hvatning - þetta er fyrir alla sem vilja gera meira við sitt líf en þetta venjulega."

Kvenmaður, 16 ára: "Magnað að hlusta á fyrirlestur í ca hálftíma og maður heldur einbeitingu allan tímann." 

Karlmaður, 35 ára: "Góður fyrirlestur til að kveikja á meðvitundinni hjá manni."

Kvenmaður, 45 ára: "Maður þarf að hlusta á þetta sem oftast til þess að halda áfram með verkefnin sín, en ekki hætta alltaf og gefast upp."

 

Hvernig bóka ég Morgunpepp fyrir hópinn minn?

Sendu tölvupóst á elinkara@icloud.com og við finnum út úr því saman.