Of stórt hús, fullt af dóti

Elín Káradóttir

„Svo erum við búin að komast að því að stór hús eru ofmetin þar sem við búum mjög lítið og það fer ótrúlega vel um okkur“ skrifaði vinkona mín á Facebook fyrir helgi. Ég er sammála henni, stór hús eru ofmetin.

Er til einhvers að eiga marga fermetra aukalega til þess eins að þrífa og safna dóti? Væri ekki sniðugara að eiga húsnæði sem hentar þinni fjölskyldustærð, í stað þess að eiga húsnæði sem þú fyllir af dóti sem enginn vill eiga eftir að þú ert fallin frá?

Lesa áfram „Of stórt hús, fullt af dóti“