Hvað má bjóða þér?

Elín Kára
Elín Kára

Þú ert komin inná uppáhalds veitingastaðinn þinn. Eins og alltaf þá viltu fá uppáhalds sætið þitt, en það er upptekið. Svo þú sættir þig við að vera á svæðinu í kringum það, þar þú vilt ekki sitja á nýjum stað í salnum. Þú þarft ekki að sjá matseðilinn vegna þess að þú færð þér alltaf það sama og vegna sjálfsöryggis þíns segir vinur þinn sem er með þér: „ég ætla að fá það sama og hann“.

Lesa áfram „Hvað má bjóða þér?“