Til hamingju – vel gert!

Elín Kára
Elín Kára

Vel gert hjá þér að ná þessum árangri!

Það er svo gaman að fylgjast með Voice Ísland þáttunum. Fyrirkomulag þáttanna er flott, að dómararnir geti einungis dæmt út frá sönghæfileikum og út frá röddinni, en dæmir ekki út frá útliti. Mér finnst skemmtilegtast að horfa á þessa flottu óþekktu einstaklinga á öllum aldri, mæta þarna með vinum eða fjölskyldu til að stíga þessi fyrstu skref. Þau hafa stuðning frá sínum nánustu. Hvort sem keppendur komast áfram eða ekki, þá taka þeirra nánasta fólk á móti þeim. Annað hvort til að fagna eða hughreysta en alltaf eru þau til staðar.

Lesa áfram „Til hamingju – vel gert!“