Borðtusku-drottninginn talar!

Hrein borðtuska sett fram á hverjum morgni.
Hrein borðtuska sett fram á hverjum morgni.

Húsfreyjan bíður góðan dag!

Húsfreyjan er sérstök áhugamanneskja um tuskur…. borðtuskur sérstaklega.
Það hrikalegasta sem hún veit um er að vera í heimsókn einhversstaðar, það hellist niður og borðtuskan sem er notuð er: ljót, illa farin, of mikið þvegin, tætt, skítug, óskoluð, illa vinduð og súr lykt er af henni.

Hrollur og hryllingur fer um Húsfreyjuna við að hugsa um slíka meðferð á borðtusku.

 

Lesa áfram „Borðtusku-drottninginn talar!“