Baðherbergisskápurinn. Hjá einhverjum gæti verkefni dagsins tekið meiri tíma en verkefnin hingað til. Það vill oft verða að baðherbergisskáparnir og skúffur fá að mæta afgangi í tiltektum. Þess vegna er verkefni dagsins baðherbergisskápurinn.
Ef þú sinntir verkefni gærdagsins, þá ertu búin að henda ruslinu inná baði og þar með er tiltektin hafin að einhverju leiti. Lesa áfram „Dagur 6 – tiltekt“