Fjögur „kaflamót“

Nýtt ár, ný markmið, nýtt plan – nú verður tekið á því! Þetta segja margir í janúar á hverju ári. Ég hef sett mér ákveðin gildi um þessi des/jan áramót. Ég set niður hvert þemað fyrir þetta ár á að vera og líka hvaða gildi ég ætla að setja mér fyrir árið (alltaf sett markmið um að brosa meira og oftar á þessu ári heldur en því síðasta) 🙂

Lesa áfram „Fjögur „kaflamót““