Góður fyrirlestur: 12 lykilatriði

Elín Káradóttir
Elín Káradóttir

Góður fyrirlesari og kennari kunna að gera efnið sitt spennandi fyrir þeim sem hafa engan áhuga. Til þess þurfa nokkur lykilatriði að vera til staðar, sem hafa raunverulega ekkert með innihald fyrirlestursins að gera.

Eftir að hafa setið marga góða fyrirlestra og sömuleiðis marga slæma þá lærir maður með tímanum hvenær á að horfa á fyrirlesturinn eða einungis hlusta á hann. Ég sat nýlega kynningu þar sem efni fyrirlestursins (sem var mjög spennandi) þurfti að líða fyrir frekar slæma og klaufalega framkomu þess sem flutti erindið. Ég ákvað að setja niður nokkra punkta sem mig langar til að deila með ykkur.

Lesa áfram „Góður fyrirlestur: 12 lykilatriði“