Snillingar nærsamfélagsins

Alla vikuna er ég búin að vera velta því fyrir mér af hverju fólk verður að gríðarlega miklum snillingum eftir að það hefur fallið frá. Minningargreinar um fólk eru mjög fallegar og gaman að lesa um snjallt, duglegt og skemmtilegt fólk. Sorglegasta við minningargreinar er að manneskjan sem skrifað er um fær ekki að lesa greinina. Hin látni fær ekki að lesa hversu mörgum þótti gríðarlega vænt um viðkomandi og hversu mörgum fannst gaman að vera í kringum manneskjuna.

Lesa áfram „Snillingar nærsamfélagsins“