Morgunpeppið og Verkfærakistan

Elín Kára

Ég vil þakka fyrir þær frábæru viðtökur sem Morgunpeppið hefur fengið. Morgunpepp er fyrir alla. Morgunpepp er nauðsynleg hvatning sem er gott að heyra annað slagið. Sumir þurfa hvatningu til þess að byrja að framkvæma. Aðrir þurfa að heyra eitthvað nýtt til þess að byrja hugsa hlutina og jafnvel sjálfan sig uppá nýtt. Morgunpepp er líka fyrir þá sem vilja verða betri í sínu starfi eða áhugamálum. Fyrir þá sem vilja verða betri fjölskyldumeðlimir og vinir. Morgunpepp gæti orðið byrjunin á einhverju ótrúlegu ævintýri hjá sumum. Lesa áfram „Morgunpeppið og Verkfærakistan“