Einfalt og auðvelt

Elín Kára
Elín Kára

Við leitumst alltaf við að hafa hlutina einfalda og auðvelda. Þegar ég fer markvisst í að einfalda fyrir mér lífið, þá tek ég til. Tek til í fataskápnum, bílnum, þvottahúsinu á skrifborðinu í vinnunni o.s.frv. Árangurinn leynir sér ekki, ég er fljótari að gera hluti og iðulega er auðveldara að drífa í hlutunum og klára það sem þarf að gera.

Lesa áfram „Einfalt og auðvelt“