Er hávaði? Taktu til!

Vaskurinn alltaf fullur?

Er dót út um allt eða er snyrtilegt í kringum þig þegar þú lítur upp frá tölvuskjánum? Horfðu upp og virtu fyrir þér hvernig stofan, eldhúsið eða skrifborðið lítur út. Hvernig er radíusinn þinn?  

“Já okay, er það öllum hinum að kenna að dótið er út um allt”? Nú færðu ótrúlega staðreynd beint í æð: Ef allir sem búa á heimilinu ganga frá eftir sig, þá er ekki dót út um allt.

Lesa áfram „Er hávaði? Taktu til!“