Rútínan handan við hornið

„Ég get ekki beðið eftir að komast aftur í rútínu eftir sumarið,“ segja margir þessa dagana. Skólarnir að fara byrja, sumarfríið að klárast og undirbúningur fyrir haustið er komin á fullt. Ég talaði um það í pistlinum Fjögur kaflamót hvernig ég skipti árinu upp í fjóra kafla. Núna í ágúst er að byrja nýr kafla hjá mjög mörgum. Fyrsta eða síðasta skólaárið á nýju menntastigi að byrja, ný vinna framundan, nýtt fólk að koma inná vinnustaðinn, nýtt prógram í ræktinni eða ný tækifæri rétt handan við hornið.

Lesa áfram „Rútínan handan við hornið“