Mín 5 sent um hreyfingu

Elín Káradóttir
Elín Káradóttir

Fyrir marga er það árlegur viðburður að byrja AFTUR í ræktinni í janúar eftir að hafa hætt nokkrum sinnum á síðasta ári. Við kaupum árskort og erum dugleg í 2-3 mánuði og svo ekki meir. En af hverju gerum við þetta? Af hverju veljum við alltaf að gera það sama þegar það liggur nokkuð ljóst fyrir að við höfum ekki gaman af því?

Margar ástæður geta verið fyrir því að við endumst ekki í ræktinni. Við kunnum ekki á tækin, erum ekki með prógram eða okkur líður ekki vel inn á líkamsræktarstöðvum í kringum allt „fallega“ fólkið. Lesa áfram „Mín 5 sent um hreyfingu“