Þetta „auka aðeins meira“.

Elín Kára

Hvernig tókstu í það síðast þegar einhver bauð þér tækifæri eða þegar einhver vildi hafa þig með í nýju verkefni? Varstu einn af þeim sem sagðir: „Nei, ég ætla ekki að taka þátt“, „ég get ekki farið að standa í þessu“, „ég hef nóg annað að gera“.

Eða sagðir þú: „Já, ég skal vera með“ og tókst ákvörðun um að gera aðeins meira heldur en daglegu rútínuna þína. 

Þetta „auka aðeins meira“ er það sem skilur að þá sem komast áfram og þá sem eru á sama stað.  Lesa áfram „Þetta „auka aðeins meira“.“