Hvor stjórnar þér? Þú eða vaninn?

Elín Káradóttir
Elín Káradóttir

„Við erum það sem við borðum“ heyrist margoft. Ég vil meina að við erum venjurnar okkar. Við komum okkur upp rútínu í kringum venjurnar okkar og þessi rútína af venjum erum við. Svo er bara spurning, hvaða venjur eru í gangi og þarf mögulega að breyta þeim.

Það hvað við veljum að setja í innkaupakörfuna í versluninni er vani. Það er ávani að borða alltaf mat sem gerir þér ekki gott og í framhaldinu kemur þessi setning – „við erum það sem við borðum“. Lesa áfram „Hvor stjórnar þér? Þú eða vaninn?“